Í kvöld kl. 20 er AD KFUM fundur á Holtavegi 28 þar sem yfirskriftin er “Hver á sér fegra föðurland?” Á ferð um landið með dr. Leifi Þorsteinssyni og Sigríði Sólveig Friðgeirsdóttur. Með stjórn fer Þórarinn Björnsson. Allir karlmenn velkomnir!