Fréttabréf KFUM og KFUK 2. tlb 2014 komið út

  • Föstudagur 26. september 2014
  • /
  • Fréttir

 

Annað tölublað KFUM og KFUK á Íslandi er nú komið út og fer í póst til félagsmanna og tengdra aðila á næstu dögum ásamt öðru efni. Fyrir ykkur sem viljið nálgast rafræna útgáfu af blaðinu geta gert það hér.