Á morgun, föstudag, er fyrsta samvera í Sköpunargleði!

Listafl

Það er starf fyrir alla á aldrinum 9-12 ára sem hafa gaman af alls konar list, föndri og að hitta aðra. Starfið verður næstu 8 föstudaga og hefst kl. 14:30 til 15:45 og er haldið í félagshúsi okkar á Holtavegi 28. Þátttökugjald er 3.000 kr.
Áhersla er á listsköpun en einnig fer fram kristileg fræðsla í hvert skipti eins og í öðru æskulýðsstarfi KFUM og KFUK.
Skráning er á petra@kfum.is eða hér.