Þá er Sæludögum 2014 er lokið. Hátíðin hófst fimmtudaginn 31. júli og lauk mánudaginn 4. ágúst. Að þessu sinni heimsóttu liðlega 1000 manns Vatnaskóg þessa helgi, kærar þakkir fyrir komuna. Myndir munu birtast innan tíðar. Forsvarsmönnum hátíðarinnar finnst rétt að líta yfir farinn veg vilja bjóða gestum Sæludaga að taka þátt í stuttri þjónustukönnuni. Hægt er að taka þátt með því að smella HÉRNA!