Veisludagur í Ölveri

skrifaði|2014-07-13T17:33:14+00:0013. júlí 2014|

Nú fer senn frábærum veisludegi að ljúka. Dagurinn hefur verið einstaklega skemmtilegur og viðburðarríkur.

Úrslitakeppnin í brennó fór fram í morgun og það lið sem sigraði flesta leikina fær svo að keppa við foringjana á morgun. Eftir skemmtilegt brennó fengum við kjötbollur, kartöflumús og brúna sósu í hádegismat.

Eftir hádegismat var boðið upp á vatnsrennibraut og heitan pott og