Vatnaskógur: Stutt í bili (er að missa af sundferð)

skrifaði|2014-06-27T16:36:52+00:0027. júní 2014|

Það er ekki samhengi milli lengda fréttamolana og hversu mikil dagskrá er á staðnum. Dagskráin í gær var fjölbreytt, allur hópurinn fór í hermannaleik í morgun og eftir 12 mínútur munum við allir ganga af stað í sundlaugina á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd.

Við bætum reglulega við myndum, en næstu myndir koma vonandi þegar líður að kvöldi.