Vinnuhelgi í Kaldárseli

skrifaði|2014-06-12T16:33:09+00:0012. júní 2014|

Helgina 14.-15. júní verður vinnuhelgi í Kaldárseli. Við ætlum að hefjast handa kl. 11 á laugardagsmorgun og vinna frameftir degi. Á sunnudeginum verður svo aftur farið af stað kl. 11 og unnið til kl. 17.

Allir velkomnir í Kaldárselið ljúfa!

 

kaldarsel_frett