leikjanamskeid1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrsti dagur leikjanàmskeiðsins gekk ljòmandi vel enda ekki annað hægt með svona fràbærum börnum og leiðtogum. Við byrjuðum daginn ì ròlegheitum inni þar sem var spilað, perlað, leikið ì kaplakubbum, litað og fleira. Við sungum saman skemmtileg lög og hlustuðum à sögur ùr bòkinni Við Guð erum vinir. Eftir morgunkaffi var farið ùt að leika og skemmtum okkur vel ì snùsnù, asna, teygjutvist, limbò og fleiri leikjum. Eftir hàdegismat tòkum við strætò ì GRENJANDI rigningu ì Hallgrìmskirkju. Þar fengum við fræðslu og sàum krakkaleyndòið en það er rosalega flott!!! Krakkaleyndòið er nebbla Hallgrìmskirkja byggð ùr LEGO og það fannst okkur æðislegt:) Við fòrum lìka upp ì Hallgrìmskirkjuturn og sàum yfir alla Reykjarvìkurborg. Eftir það tòkum við strætò tilbaka ì Lindakirkju og urðum pìnu sein þar sem við urðum að bìða eftir öðrum strætò. En við létum það ekki à okkur fà og sungum og lékum okkur à leiðinni. Við vorum mjög dugleg og kurteis og okkur var hròsað fyrir það.

Dagur 2. Við àttum saman fràbæran dag ì gòðu veðri. Eftir leik, söng og nesti var haldið af stað ì òvissuferð og var ferðinni heitið ì Àrbæjarsafn. Ferðin gekk ljòmandi vel og allir stòðu sig með prìði. À safninu fengum við leiðsögn og sàum falleg gömul hùs auk þess sem við hittun kusur, hesta og hænur. Við borðuðum hàdegisnesti og lékum okkur saman ì fràbæru veðri. Eftir ferðina var farið til baka ì Lindakirkju og þà fòrum við ì stöðvarvinnu, inni og ùti.