Verndum þau námskeiðið verður haldið í Æskulýðssalnum á Holtavegi 28 næstkomandi miðvikudag verndum_thau-337x50030.apríl kl. 18:00-21:00. Það er skyldumæting fyrir starfsmenn og sjálfboðaliða sumarstarfsins okkar að sækja þetta námskeið en annars er öllum öðrum velkomið að sitja það. Allir verða að senda póst á petra@kfum.is og skrá sig á námskeiðið fyrir hádegi á miðvikudeginum (jafnvel þó að aðili sé starfsmaður/sjálfboðaliði í sumarstarfinu). Það er mikilvægt að þeir sem starfa með börnum og unglingum séu meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð og geti lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi eigi sér stað gegn börnum.