Lofgjörðarkvöld 27.apríl

  • Fimmtudagur 24. apríl 2014
  • /
  • Fréttir

12748128993_71a435c451_bNæsta sunnudagskvöld (27.apríl) verður lofgjörðarkvöld í umsjón hljómsveitarinnar Sálmara. Kvöldið hefst kl. 20:30 en lýkur 21:30. Lofgjörðarkvöldin eru hugsuð sem tækifæri til að koma saman og njóta bæði íslenskra og erlendra kröftugra nýrri og eldri lofgjörðartónlistar.

Allir eru hjartanlega velkomnir.