Fimmtudaginn 3.apríl kl. 20:00 verður AD KFUM fundur á Holtavegi 28. Þórarinn Björnsson ætlar að fjalla um upphaf starfs KFUM í Laugarnesi. Með stjórn er Gunnar Örn Jónsson en með hugleiðingu er sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
Eftir fundinn er boðið upp á kaffi og kaffiveitingar gegn vægu verði. Allir karlmenn eru hjartanlega velkomnir.