Ársskýrsla starfsárið 2013-14

skrifaði|2014-03-31T15:28:49+00:0031. mars 2014|


Ársskýrsla KFUM og KFUK á Íslandi starfsárið 2013-2014 var að koma út nú í lok mars. Ársskýrslan var send útprentuð til allra félagsmanna sem eru fimmtíu ára og eldri en verður send í rafrænu eintaki til annarra félagsmanna. Skýrslan hefur að geyma helstu upplýsingar um starf félagsins á starfsárinu. Skýrslan er unnin af starfsfólki og sjálfboðaliðum KFUM og KFUK á Íslandi.