Við yfirferð á félagatali KFUM og KFUK á Íslandi þá virðist vanta þó nokkur netföng hjá félagsmönnum.
Oft erum við að senda efni og auglýsingar til félagsfólks og það væri frábært ef við gætum fært það yfir í meira rafrænt form.
Við óskum eftir því að allir félagsmenn sendi okkur póst með því netfangi sem það notar á skrifstofa@kfum.is
Verum virk í félaginu og það hefst á því að við fylgjast vel með fréttum!