Kjörnefnd KFUM og KFUK á Íslandi árið 2014, óskar eftir ábendingum um fólk sem hefði áhuga á að taka sæti á kjörlista fyrir stjórnarkjör til félagsins, en aðalfundur fer fram laugardaginn 5. apríl.

Ábendingarnar má senda á netföng kjörnefndarmanna, sem eru: Þóra Jenny Benónýsdóttir: thorajenny@gmail.com Páll Skaftason: pallskaftason@hotmail.com

IMG_1571

Anna Elísa og Gísli Davíð við stjórnarstörf að taka á móti fólki á Hátíðar- og inntökufundi KFUM og KFUK á Íslandi