AD KFUK fundur er þriðjudagskvöldið 18. febrúar kl. 20:00 á Holtavegi 28. Efnið að þessu sinni er pílagrímsganga til Santiago de Comopostella. Steinunn Arnþrúður segir frá pílagrímsgöngu til Santiago de Compostella sem hún tók þátt í sumarið 2013. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir sér um efni fundarins og hefur hugleiðingu. Að loknum fundi verður boðið upp á kaffiveitingar gegn vægu verði.

Allar konur hjartanlega velkomnar!