Á þessum degi fyrir 115 árum þá var KFUM á Íslandi stofnað af sr. Friðrik Friðriksson.

Markmiðið hefur ávallt verið að bjóða upp á starf sem hlúir að andlegri, líkamlegri og félagslegri velferð einstaklingsins.

Við óskum félagsmönnum víðsvegar til hamingju með daginn og hvetjum alla til að gefa sér stund í dag til að biðja fyrir áframhaldandi frábæru æskulýðsstarfi.

KFUM 115 ára afmæli