Í kvöld, fimmtudaginn 5.des, er jólamarkaður í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 frá kl. 19-22.
Ef að þið misstuð af basarnum seinasta laugardag þá er óþarfi að örvænta því Basar KFUK verður með bás.
Á markaðnum má finna íslenska hönnun og handverk ásamt öðrum frábærum vörum frá fjölmörgum flottum söluaðilum.
Gerðu frábær jólakaup í notalegri jólastemningu.