Tengill kominn út

  • Miðvikudagur 27. nóvember 2013
  • /
  • Fréttir

Tengill, fréttabréf Kristilegu skólahreyfingarinnar (KSH), er kominn út.

Í blaðinu er að finna fréttir af starfsemi KSS og KSF á þessu ári, upplýsingar um NOSA mótið sem haldið verður á Íslandi haustið 2014 og frásögn KSF-ings sem tók þátt í NOSA í Kaupmannahöfn í haust auk mynda frá starfsemi félaganna.

Endilega kynnið ykkur Tengil.