Þriðjudagskvöldið 26.nóvember kl. 20 ætlar Sr. Bára Friðriksdóttir að kynna kyrrðarbæn á AD KFUK fundi í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28. Að loknum fundi er boðið upp á kaffi og kaffiveitingar á vægu verði.

Allar konur eru hjartanlega velkomnar.