AD KFUM fundur – Heimsókn í Ríkisútvarpið

skrifaði|2013-11-06T11:24:36+00:006. nóvember 2013|

Fimmtudaginn 7.nóvember verður AD KFUM með heimsókn í Ríkisútvarpið.
Mæting er kl. 20 beint í Efstaleiti við aðalanddyrið. Þar mun Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður taka á móti og leiða hópinn um húsakynni RÚV.

Allir karlar eru hjartanlega velkomnir.