Þriðjudaginn 29.október kl. 20 verður AD KFUK fundur á Holtavegi 28. Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup mun vera með biblíulestur út frá 1. Jóhannesarbréfi.
Eftir fundinn er boðið upp á kaffi og kaffiveitingar á vægu verði.
Allar konur hjartanlega velkomnar.