AD KFUM og KFUK 17.okt: Vilborg pólfari segir frá

  • Miðvikudagur 16. október 2013
  • /
  • Fréttir

AD KFUM og KFUK verður með sameiginlegan fund fimmtudagskvöldið 17.október sem þú munt ekki vilja láta framhjá þér fara. Á fundinum mun Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og fjallagarpur með meiru, segir frá lífi sínu og ferðum.

Með stjórn kvöldsins fer Gísli H. Freiðgeirsson en með hugvekju verður Arna Ingólfsdóttir.

Allar eru hjartanlega velkomnir.