Fyrsta sunnudagssamvera vetrarins á Akureyri

  • Fimmtudagur 3. október 2013
  • /
  • Fréttir

Mánudaginn 7.október verður sunnudagssamvera KFUM Af öllu hjartaog KFUK í húsi félagsins í Sunnuhlíð.

Samveran hefst kl. 20 og með stjórnun fer Brynhildur Bjarnadóttir en hugleiðing sér Katrín Harðardóttir um. Tónlist verður á vegum Lárusar Óskars Sigmundssonar.

Allir eru hjartanlega velkomnir.