Þau leiðu mistök áttu sér stað þegar vetrarstarf KFUM og KFUK var kynnt í Fréttablaðinu í dag að vitlaus tímasetning var sett á yngri deild Bústaðarkirkju.  Rétt tímasetning á starfinu þar er þriðjudagar frá 17:30-18:30