Mennta- og menningamálaráðuneitið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Rannís hefur umsjón og eftirlit með Æskulýðssjóðnum.

Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar er að finna á www.rannis.is
Umsóknum skal skila á rafrænu formi.

Nánari upplýsingar veitir Andrés Pétursson, andres.petursson@rannis.is, sími 515-5833.

Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagssins, menntunar og þróunar mannauðs auk menningar og skapandi greina. Rannís stuðlar að þróun þekkingarsamfélagssins í gegnum rekstur samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum auk þess að greina og kynna áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag. Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og tækniráðs.