Sunnudaginn 28. apríl kl. 20:00 verður síðasta sunnudagssamkoma vetrarins.
Sr. Jón Ómar Gunnarsson mun tala út frá yfirskriftinni “Nýtt hjarta – Nýtt líf” Esek. 36:26-28 og mun hljómsveitin Tilviljun? stjórna samkomunni, syngja og spila.
Samkoman verður að Holtavegi 28 og hvetjum við fólk til að mæta.