Vorferð aðaldeilda KFUM og KFUK í Skálholt

Jæja ágætu félagsmenn, þá er bara komið að þessu.
Mikil eftirvænting er vegna sameiginlegrar vorferðar aðaldeilda KFUM og KFUK
í Skálholt á þriðjudaginn 23. apríl.

Skráning í ferðina: Smellið hér:

Dagskrá:

17:30  Brottför frá Holtavegi
19:00  Kvöldverður í Skálholti
Saga, staður og starfsemi  –
Þorláksbúð skoðuð  –  Umsjón:  Gunnar Bjarnason húsasmíðameistari
Helgistund í Skálholtsdómkirkju  –  Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup
Kvöldhressing
22:00  Heimför

Skráning fer fram í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg.
Endilega að skella sér með.  það er svo gaman að vera saman!

Verð kr. 5.000.-  (Allt innifalið, ferðir, veitingar og leiðsögn)