AD KFUM fundur: „Vorvísur og gamanmál“

skrifaði|2013-04-18T10:31:55+00:0018. apríl 2013|

Fimmtudagskvöldið 18.apríl verður AD KFUM fundur á Holtavegi 28 kl. 20:00.

Yfirskrift: Vorvísur og gamanmál. Hitað upp fyrir vorið, mikill söngur og létt stemmning. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju.

Allir karlar eru hjartanlega velkomnir.