Mæðgna- og mæðginahelgi í Ölveri felld niður

  • Miðvikudagur 10. apríl 2013
  • /
  • Fréttir

Mæðgna – og mæðginahelgi sem halda átti í Ölveri nú um helgina, 12.-14. apríl, hefur verið felld niður vegna dræmrar skráningar. Starfsmaður skrifstofu KFUM og KFUK mun hafa samband við þá sem nú þegar eru skráðir og endurgreiða þeim þátttökugjaldið.