Kjörnefnd KFUM og KFUK óskar eftir ábendingum á kjörlista

skrifaði|2013-03-19T12:25:18+00:0019. mars 2013|

Kjörnefnd KFUM og KFUK á Íslandi árið 2013, sem undirbýr stjórnarkjör fyrir aðalfund félagsins, sem haldinn verður þann 13. apríl nk., vinnur að því að setja saman kjörlista til þess að hægt verði að kjósa í stjórn og varastjórn. Kjörnefndin óskar eftir ábendingum um fólk á kjörslista. Ábendingarnar má senda á netföng kjörnefndar.
Í kjörnefnd KFUM og KFUK á Íslandi árið 2013 eru:
Hildur Björg Gunnarsdóttir hbg18@hi.is
Páll Skaftason pallskaftason@hotmail.com