Aðalfundur Kaldársels í kvöld 13. mars kl. 20:00

  • Miðvikudagur 13. mars 2013
  • /
  • Fréttir

Aðalfundur Kaldársels, sumarbúða KFUM og KFUK á Íslandi, verður haldinn miðvikudaginn 13. mars á Holtavegi 28 kl. 20. Dagskrá fundarins felur í sér hefðbundin aðalfundarstörf. Allir félagsmenn í KFUM og KFUK á Íslandi eru boðnir velkomnir.