Sunnudagssamkoma 10. mars: Líf í hendi Guðs

skrifaði|2013-03-08T15:12:33+00:008. mars 2013|

Líf í hendi Guðs (V.Mós. 8:2-3) er yfirskrift Sunnudagssamkomunnar 10. mars n.k. á Holtavegi 28 kl. 20.

Guð sér fyrir þörfum okkar frá degi til dags og minnir á rétta forgangsröðun.

Lofgjörðar- og vitnisburðarstund. Gleðisveitin sér um tónlist kvöldsins og stjórnar samkomunni.

Allir eru hjartanlega velkomnir.