Starf fellt niður vegna veðurs 6. mars Höfundur: Ritstjórn|2013-03-06T23:15:14+00:006. mars 2013| Æskulýðsstarf KFUM og KFUK á Íslandi fellur niður í dag miðvikudaginn 6. mars vegna veðurs. Þá hefur leiðtoganámskeiði sem halda átti í Seltjarnarneskirkju í kvöld, „Lát rödd þína heyrast“, verið frestað. FacebookTwitterPinterestNetfang