Sunnudagssamkoma 3. mars: Að heyra og varðveita

skrifaði|2013-03-01T16:24:39+00:001. mars 2013|
Að heyra og varðveita (Lúk. 11:28) er yfirskrift Sunnudagssamkomunnar 3. mars n.k. á Holtavegi 28 kl. 20. Mikilvægt að varðveita orð Guðs, láta það búa í okkur, gegnumsýra okkur.
Ræðumaður kvöldsins er Albert Bergsteinsson.
Magnús Pálsson og félagar sjá um söng og undirleik.
Allir hjartanlega velkomnir.