Untitled

Í kvöld var haldinn glæsilegur Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK á Íslandi. Á þriðja tug einstaklinga gekk til liðs við félagið í dag, þó ekki hafi allir getað verið viðstaddir á fundinum. Boðið var upp á stórkostleg skemmtiatriði á fundinum, en Katla Þórarinsdóttir fjöllistakona sýndi m.a. glæsilega loftfimleika.

Fleiri myndir frá fundinum má sjá á slóðinni http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157632755783618/.