Sunnudagskvöldið 10. febrúar verður sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl. 20.

Yfirskrift samkomunnar að þessu sinnig er:  Frá lægingu til sigurs (Jes. 52:13-15).

Leið frelsarans – og oft okkar – liggur gegnum þjáningu til dýrðar og upphefðar.

Ræðumaður kvöldsins er Ólafur Jóhannsson.

Tónlist, söngur og samkomustjórn er í höndum Gleðisveitarinnar.

Allir hjartanlega velkomnir.