AD KFUM: Bræður í starfi KFUM fyrr og nú

skrifaði|2013-02-25T02:04:44+00:006. febrúar 2013|

Bræður í starfi KFUM fyrr og nú er yfirskrift næsta AD KFUM fundar fimmtudaginn 7. febrúar á Holtavegi 28 kl. 20:00.

Bræðurnir Jón, Sævar og Þórir Guðbergssynir sjá um efni fundarins. Kaffi og kaffiveitingar í lok fundar. Allir karlar hjartanlega velkomnir.