Þriðjudaginn 22. janúar verður AD KFUK fundur á Holtavegi 28 kl. 20:00.

Yfirskrift fundarins að þessu sinni er: Kirkja í sveit.

Sr. Hildur Sigurðardóttir sér um fundinn.

Kaffi og kaffiveitingar í lok fundar.

Allar konur eru hjartanlega velkomnar.