Sunnudagskvöldið 20. janúar verður sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl. 20.

Yfirskrift kvöldsins er: Að sjá Guð (II.Mós. 33:17B-23).

Guð er heilagur, ósnertanlegur og ekki á okkar færi að sjá hann.

Ræðumaður kvöldsins er Guðlaugur Gunnarsson.

Karlakór KFUM tekur syngur nokkur lög.

Allir hjartanlega velkomnir.