AD KFUK: Konur og kærleiksþjónusta

skrifaði|2013-02-25T02:09:36+00:0014. janúar 2013|
Þriðjudaginn 15. janúar verður AD KFUK fundur á Holtavegi 28 kl. 20:00.
Yfirskrift fundarins að þessu sinni er: Konur og kærleiksþjónusta.
Umsjón með fundinum hefur Magnea Sverrisdóttir djákni.
Kaffi og kaffiveitingar í lok fundar.
Allar konur eru hjartanlega velkomnar.