Sunnudaginn 13. janúar verður sunnudagssamkoma haldin í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl. 20.
Yfirskrift kvöldsins er: Þrá eftir Guði (Sálm. 42:2-3).
Lífsþorstanum verður einungis svalað með hinu lifandi vatni.
Lofgjörðar- og vitnisburðarstund.
Tónlist og stjórnun kvöldsins er í höndum Gleðisveitarinnar.
Allir hjartanlega velkomnir.