Hin árlega Þorláksmessustund KSH verður haldin í Friðrikskapellu að Hlíðarenda sunnudaginn 23. desember n.k. kl. 23.30.
Stundin er fastur liður í jólahaldi margra og gefst þar tækifæri til þess að njóta kyrrðar og helgi jólanna. Stundin stendur yfir í 30 mínútur og verður með hefðbundnum hætti. Léttar veitingar verða í boði eftir stundina.
Allir eru hjartanlega velkomnir og hvattir til að mæta og hefja jólahátíðina með KSS og KSF í góðra vina hópi.
Hlökkum til að sjá ykkur!