Þriðja sunnudag í aðventu, þann 16. desember, verður síðasta sunnudagssamkoma ársins 2012 haldin í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, kl. 20.

Yfirskrift kvöldsins er: Dýrð Drotttins mun birtast! (Jes. 40:3-5). Að greiða Drottni veg inn í hjörtu og hugi fólks.

Ræðumaður kvöldsins er Bjarni Gíslason.

Allir hjartanlega velkomnir.