Annan sunnudag í aðventu, sunnudagskvöldið 9. desember verður samkoma á Holtavegi 28 kl. 20.

Yfirskrift kvöldsins að þessu sinni er:  Gleðin sigrar, sorgin flýr (Jes. 35:3-10). Að sjá og finna allar forsendur breytast með komu Drottins.

Ragnar Schram flytur hugleiðingu kvöldsins og hljómsveitin Tilviljun ? mun stjórna samkomunni, spila og syngja.

Allir hjartanlega velkomnir.