Fimmtudaginn 29. nóvember verður haldinn AD KFUM fundur í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl. 20.

Fallnir stofnar – 100 ár frá fæðingu Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar heiðursfélaga KFUM.

Dr. Sigurður Pálsson hefur umsjón með fundinum og flytur hugvekju.

Fundarstjóri er Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson yngri.

Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson flytur upphafsorð, ritningarlestur og bæn.

Sigurbjörn Þorkelsson flytur ljóðið Vinarkveðja.

Einsöngur er í höndum Laufeyjar Geirlaugsdóttur.

Páll Steinar Sigurbjörnsson verður með lokaorð og bæn.

Kaffi og kaffiveitingar í lok fundar.

Allar karlar hjartanlega velkomnir.

Allar konur einnig hjartanlega velkomnar.