Skemmtilegt miðnæturíþróttamót um liðna helgi

  • Mánudagur 19. nóvember 2012
  • /
  • Fréttir

Um liðna helgi var fjörugt miðnæturíþróttamót í Vatnaskógi. 70 unglingar og leiðtogar skemmtu sér hið besta og nutu alls þess sem Vatnaskógur hefur upp á að bjóða. Myndir af mótinu eru hér.