Það voru rétt um 300 manns sem nutu söngs Karlakórs KFUM og KFUK í húsi félagsins við Holtaveg í gær, fimmtudaginn 16. nóvember. Hægt er að sjá myndir frá tónleikunum hér.