Sunnudagskvöld á Holtavegi 28 kl. 20

  • Föstudagur 16. nóvember 2012

 

Sunnudagskvöldið 18. nóvember verður haldin kvöldstund á Holtavegi. Yfirskrift kvöldsins að þessu sinni er: Einföld trú (Matt. 11:25-27). Að meðtaka án þess að skilja, þiggja án þess að geta útskýrt. Ræðumaður kvöldsins er sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Um stjórn, tónlist og söng sjá Hilmar Einarsson og dömurnar. Allir hjartanlega velkomnir.