Jólakort KFUM og KFUK - sjö tegundir

KFUM og KFUK á Íslandi hefur til sölu jólakort sem Rúna Gísladóttir myndlistarkona hannaði. Sala á jólakortum KFUM og KFUK er ein af fjáröflunarleiðunum fyrir starf félagsins. Hvert jólakort kostar aðeins kr. 100,- og veittur er magnafsláttur, ef mikið er keypt.

5% afsláttur ef keypt eru 50 stk.
10% afsláttur ef keypt eru 100 stk.
15% afsláttur ef keypt eru 300 stk.
20% afsláttur ef keypt eru 500 stk. eða fleiri.

Vinsamlegast hafið samband við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í síma 588 8899 eða með tölvupósti á skrifstofa@kfum.is ef þið viljið kaupa jólakort og styrkja þannig starf félagsins.

Styðjum mikilvægt starf KFUM og KFUK í þágu barna og ungmenna á Íslandi með kaupum á jólakortum félagsins.

Myndir af kortunum