5363 jólaskókassar söfnuðust

skrifaði|2012-11-11T02:57:39+00:0011. nóvember 2012|

Þegar sjálfboðaliðar Jóla í skókassa luku yfirferð og frágangi í nótt voru jólagjafirnar alls 5363 talsins. Það er því ljóst að mörg börn í Úkraínu munu gleðjast yfir gjafmildi góðra gjafara á Íslandi þessi jólin. Við viljum þakka ykkur öllum sem tókuð þátt og lögðuð ykkar af mörkum.